VÍS: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

August 2, 2021 4:15 AM EDT

Get instant alerts when news breaks on your stocks. Claim your 1-week free trial to StreetInsider Premium here.

Í 30. viku 2021 keypti Vátryggingafélag Íslands hf. (VÍS) 4.500.000 eigin hluti fyrir kr. 81.150.000 eins og hér segir:

VikaDagsetningTími Keyptir hlutir Viðskiptaverð Kaupverð  Eigin hlutir eftir viðskipti
3026.7.202109:40               1.500.000 18,15      27.225.000       78.962.192   
3027.7.202109:32               1.500.000 17,95      26.925.000       80.462.192   
3030.7.202111:05               1.500.000 18,00      27.000.000       81.962.192   
Samtals                 4.500.000        81.150.000       81.962.192   

Kaupin eru í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sem hrint var í framkvæmd 8. júlí 2021, sbr. tilkynningu á markað sama dag.

VÍS hefur keypt samtals 22.500.000 hluti í félaginu sem samsvarar 64,29% af þeim eigin hlutum sem að hámarki var heimilt að kaupa samkvæmt áætluninni. Kaupverð hinna keyptu hluta nemur samtals kr. 418.775.000. VÍS á nú samtals 81.962.192 hluti eða 4,33% af heildarhlutafé félagsins sem er 1.894.462.192 hlutir.

Í endurkaupaáætluninni kemur fram að ekki verði keyptir fleiri en 35.000.000 hlutir. Framkvæmd endurkaupaáætlunar og tilkynningar um viðskipti með eigin bréf eru í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995 og II. kafla viðauka reglugerðar nr. 630/2005, um innherjaupplýsingar og markaðssvik.
Serious News for Serious Traders! Try StreetInsider.com Premium Free!

You May Also Be Interested In

Related Categories

Globe Newswire, Press Releases

Related Entities

EIM Group